Sýsifos
Sýsifos skrifar
Sýsifos les
Sýsifos forvitnast
Sýsifos talar
Innsent efni

Sýsifos flettir og flettir blaðsíðum bóka sinna, en þær virðast engan endi ætla að taka. Óþarft er að ímynda sér að Sýsifos sé hamingjusamur - því með góða bók í hönd er hann það óhjákvæmilega.

Sýsifos
Þrá-hyggja og uppruni rökrænunnar
Feb 19

Feb 19 Þrá-hyggja og uppruni rökrænunnar

Sýsifos

Sýsifos skrifar um uppruna rökrænunnar og girndina, þrána eða viljann sem grundvallar hana.

Af heybrókum og hraksmánum
Dec 10

Dec 10 Af heybrókum og hraksmánum

Sýsifos

Sýsifos skrifar um eðli rökvillnana um strámanninn og persónuárásina.

Fátækt túlkunarinnar: Hegel í skrifum Hannesar Hólmsteins
Dec 8

Dec 8 Fátækt túlkunarinnar: Hegel í skrifum Hannesar Hólmsteins

Sýsifos

Sýsifos greinir skrif Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um þýska hughyggjuspekinginn G.W.F. Hegel úr bók hans, Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör.

Hið góða, hið (rök)rétta — siðfræði Immanuel Kant
Oct 15

Oct 15 Hið góða, hið (rök)rétta — siðfræði Immanuel Kant

Sýsifos

Sýsifos fjallar um helstu hugtök verksins „Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni“ eftir þýska heimspekirisann Immanuel Kant.

Tölvuleikir, mannshugur og skynsemi​​​​​​​
Oct 7

Oct 7 Tölvuleikir, mannshugur og skynsemi​​​​​​​

Sýsifos

Sýsifos skrifar um leiki og hvaða merkingu þeir hafa fyrir meðvitundir okkar.

Sýndir skákarinnar og manntölvur
Oct 7

Oct 7 Sýndir skákarinnar og manntölvur

Sýsifos

Sýsifos skrifaði um sýndarveruleika og skák í Lestinni fyrir skömmu síðan.

Siðir að innan sem utan
Oct 7

Oct 7 Siðir að innan sem utan

Sýsifos

Sýsifos rissar upp drög að kenningu um greinarmuninn á siðferði og siðleika.

Ég og ég, við báðir tveir — Sjálfs-Meðvitund í Fyrirbærafræði andans
Oct 4

Oct 4 Ég og ég, við báðir tveir — Sjálfs-Meðvitund í Fyrirbærafræði andans

Sýsifos

Sýsifos skoðar hugmynd Hegels um Sjálfs-Meðvitund eins og hún birtist í og út frá fjórum fyrstu köflum Fyrirbærafræði andans.

Rökhugsun, vilji og þrá
Oct 1

Oct 1 Rökhugsun, vilji og þrá

Sýsifos

Sýsifos veltir fyrir sér samsemdum og þráhyggju rökrænunnar.

Endalok tækninnar og eilíft líf
Sep 7

Sep 7 Endalok tækninnar og eilíft líf

Sýsifos

Hvert er endanlegt markmið tækninnar? Hvernig skilgreinum við og skiljum tækni sem hugtak almennt?

Með-vitund / Án-vitund: fimm örsögur
Sep 7

Sep 7 Með-vitund / Án-vitund: fimm örsögur

Sýsifos

Fimm örsögur um meðvitund og meðvitundarleysi.

Deus ex Machina ex Deus
Jul 12

Jul 12 Deus ex Machina ex Deus

Sýsifos

Stuttur pistill um gervigreind, bókmenntir og guðdóminn þess á milli.

Orðin tóm, ein og sér
Jun 27

Jun 27 Orðin tóm, ein og sér

Sýsifos

Orðin okkar mynda alheiminn okkar — ekkert er hugsanlegt án þeirra. Eða hvað?

Katharsis 16
Jun 18

Jun 18 Katharsis 16

Sýsifos

Landamæri, alfræðiorðabækur, summur – persónur, óendanleikar innan endanleika.

Skáldlist, ljóðlist, míkróblogg og framtíð bókmennta
Jun 18

Jun 18 Skáldlist, ljóðlist, míkróblogg og framtíð bókmennta

Sýsifos

Bókmenntir gætu tekið á sig nýjar ásýndir í framtíð stafrænunnar — hvort sem er í gegnum míkróblogg eða spjallglugga.

Um staði og merkingu þeirra
Jun 18

Jun 18 Um staði og merkingu þeirra

Sýsifos

Hvað er það að eiga sér stað, og hvaða merkingu hafa staðir fyrir okkur?

Internetið sem formgerving hins illa
Jun 18

Jun 18 Internetið sem formgerving hins illa

Sýsifos

Er internetið formgerving illskunnar á jörðinni — gluggi Satans að hjörtum manna? Stórt er spurt!

Tími, rúm og allt þar á milli
May 25

May 25 Tími, rúm og allt þar á milli

Sýsifos

Kenningar Immanuel Kant um rúm og tíma grundvalla alla hans frumspeki og þekkingarfræði í frumlegri hugmynd um hin svokölluðu form skynrænnar skoðunar.

Réttarspeki Hegels — IV. hluti: Ranglæti
May 25

May 25 Réttarspeki Hegels — IV. hluti: Ranglæti

Sýsifos

Í fjórða hluta umfjöllunar Sýsifosar um Réttarspeki Hegels tökumst við á við þriðja undirkafla fyrstu bókar Réttarspekinnar, sem snýr að Ranglæti.

Um eiginleika óendanlegra dóma
Apr 17

Apr 17 Um eiginleika óendanlegra dóma

Sýsifos

Dómar hafa í gegnum sögu heimspekinnar ýmist haft einn, tvo eða þrjá mögulega eiginleika — en einn þeirra, hinn óendanlegi, er sérstaklega athyglisverður.

Load More