Sýsifos
Sýsifos skrifar
Sýsifos les
Sýsifos forvitnast
Sýsifos talar
Innsent efni

Sýsifos flettir og flettir blaðsíðum bóka sinna, en þær virðast engan endi ætla að taka. Óþarft er að ímynda sér að Sýsifos sé hamingjusamur - því með góða bók í hönd er hann það óhjákvæmilega.

Sýsifos
Forsætisráðherrar, skammtatölvur og Falskar Fréttir
Feb 11

Feb 11 Forsætisráðherrar, skammtatölvur og Falskar Fréttir

Sýsifos

Fjórði útvarpspistill Sýsifosar fjallar um Justin Trudeau, skammtaeðlisfræðilegar tölvur og Donald Trump.

Um eðli farandbrandarans
Feb 8

Feb 8 Um eðli farandbrandarans

Sýsifos

Þriðji pistill Sýsisfosar í útvarpsþættinum Lestinni fjallaði um farandbrandara, eða meme.

Ytrigrindur og ofurmenni
Feb 8

Feb 8 Ytrigrindur og ofurmenni

Sýsifos

Annar pistill Sýsifosar í útvarpsþættinum Lestin fjallar um ytrigrindur, eða á ensku exo-skeletons.

Tölvuþankar og siðferðilegar gervidómgreindir
Feb 2

Feb 2 Tölvuþankar og siðferðilegar gervidómgreindir

Sýsifos

Fyrsti pistill Sýsifosar í útvarpi fjallaði um gervigreind. Hlusta má á pistilinn hér, og lesa afrit af honum.

Vopnin kvödd - Inngangur, formáli og tveir fyrstu kapítular
Nov 12

Nov 12 Vopnin kvödd - Inngangur, formáli og tveir fyrstu kapítular

Sýsifos

Hér má heyra tilraun mína til að lesa upp Vopnin kvödd eftir Ernest Hemingay í stórgóðri þýðingu Halldórs Kiljans Laxness.