Snjórinn féll á Hebron

Ljóð Doolittle eru kynngimögnuð. Þau eru myndræn og litrík og fjalla að miklu leyti um goðsagnakennd viðfangsefni — fornegypska og gríska guði, kristna trú og náttúrufegurðina