Máttur málsins

Heimspekileg ritgerð um tungumálið, hvort heldur sem það er mælt eða ritað, eftir Baldvin Flóka Bjarnason. Ljósmyndin í haus heitir Rest Energy og er eftir Marinu Abramović frá árinu 1981.

Vel að merkja

Innsend ritgerð eftir Baldvin Flóka Bjarnason sem fjallar meðal annars um merkingu orða og inntak tungumálsins, Ludwig Wittgenstein og Lewis Carroll, sem og orðin “þjált” og “þvali”.

Um skoðanir og trúnað

Ritgerð um bayesíska þekkingarfræði, trúnað, skoðanir og feminískar nálganir að þekkingarfræði eftir Victor Karl Magnússon. Meðal annars er fjallað um lottóþverstæðuna og formálaþverstæðuna, og þær síðan leystar á áhugaverðan hátt.

Ljóð og heimspeki

Ritgerðar-ljóð, eða ljóða-ritgerð, eftir Eydísi Blöndal — sem er í senn ljóðskáld og heimspekingur — um það hvernig megi samtvinna heimspekina og ljóðlistina til þess að draga fram meiningu sem annars væri hulin sjónum.