Um skoðanir og trúnað

Ritgerð um bayesíska þekkingarfræði, trúnað, skoðanir og feminískar nálganir að þekkingarfræði eftir Victor Karl Magnússon. Meðal annars er fjallað um lottóþverstæðuna og formálaþverstæðuna, og þær síðan leystar á áhugaverðan hátt.

Ljóð og heimspeki

Ritgerðar-ljóð, eða ljóða-ritgerð, eftir Eydísi Blöndal — sem er í senn ljóðskáld og heimspekingur — um það hvernig megi samtvinna heimspekina og ljóðlistina til þess að draga fram meiningu sem annars væri hulin sjónum.