Sýsifos flettir og flettir blaðsíðum bóka sinna, en þær virðast engan endi ætla að taka. Óþarft er að ímynda sér að Sýsifos sé hamingjusamur - því með góða bók í hönd er hann það óhjákvæmilega.

Allt á einum stað

Á þessari síðu verður samantekt um mismunandi bókategundir - þá meina ég bæði fræðilegar, fagrar, spennandi og sorglegar, og allt þar á milli sem ég ekki minnist á - og verða þeir listar uppfærðir reglulega.

Ég hafði ímyndað mér að þeir sem hefðu áhuga á því að lesa meira en vissu ekki hvar ætti að byrja gætu nýtt sér slíka síðu til góðra nota. Ef ykkur finnst eitthvað sárvanta hingað inn þá endilega sendið mér línu, í kommentunum eða á Twitter.

Þessi síða verður uppfærð sem fyrst.