Sýsifos flettir og flettir blaðsíðum bóka sinna, en þær virðast engan endi ætla að taka. Óþarft er að ímynda sér að Sýsifos sé hamingjusamur - því með góða bók í hönd er hann það óhjákvæmilega.

In fieri...

Hér mun ég skrifa bókadóma. Þeir koma með tíð og tíma. Ég vil skrifa að minnsta kosti einn í viku. Sendið mér tillögur að bókadómum í gegnum Twitter, eða kommentið á bloggpóstana.

Bráðum verður "In fieri" að "In flore".

Starship Troopers

Starship Troopers