Sýsifos flettir og flettir blaðsíðum bóka sinna, en þær virðast engan endi ætla að taka. Óþarft er að ímynda sér að Sýsifos sé hamingjusamur - því með góða bók í hönd er hann það óhjákvæmilega.

Vopnin kvödd - Inngangur, formáli og tveir fyrstu kapítular

Vopnin kvödd - Inngangur, formáli og tveir fyrstu kapítular

24548.jpg

Sæl öll. Ég hef ef til vill minnst á það við einhver ykkar hvað mig hefur langað að byrja að lesa upp hljóðbók hingað á internet-heimasíðu-vef-blogg-svæðið mitt og ég hef ákveðið að gera tilraun með að lesa upp Vopnin kvödd eftir Ernest Hemingay í stórgóðri þýðingu Halldórs Laxness. Ég læt hljóðið um að tala fyrir mig, svo endilega hlustið hér að neðan. Upplesturinn verður ekki fullkominn en batnandi mönnum, og allt það.

 

Inngangur

Formáli HKL

Fyrsta bók, 1. kapítuli

Fyrsta bók, 2. kapítuli

Tölvuþankar og siðferðilegar gervidómgreindir

Tölvuþankar og siðferðilegar gervidómgreindir