Hvað er fyrirtæki?

Hvert er eðli fyrirtækisins — þessarar alltumlykjandi stofnunar sem virðist stýra lífum okkar allra? Eru fyrirtæki kommúnískar einveldisstjórnir?

Hvert stefnum við?

Hvert er markmið okkar sem tegund? Er það að fæðast, vinna, neyta, slæpast og deyja svo? Er það að göfga heiminn sem okkur er fleygt inn í?