All in ~

Málsvörn gagnsleysisins

Lífið er stutt. Það er enginn tími til að eyða því í eitthvað laklegt, hálfkosta. Ekki velja eitthvað sem þú hefur ekki trú á til þess að uppfylla staðla sem annað fólk setur þér.

Síðustu dagar Sigmundar

Sigmundur Davíð og Sókrates eiga ítarlega og upplýsandi samræðu um almenningsálitið, hið góða líf og sjálfa viskuna. Jóhannes Þór hefur áhyggjur af tattoo-listakonu.

Spennan milli lýðræðis og fasisma

Ef vélin gengur smurt fyrir sig þá gengur hún smurt fyrir sig og óþarft er að laga það sem virkar. Vélin er samt ekki fullkomin - hún hikstar stundum. Og þegar ég segi hikstar meina ég „framkallar einræðisherra sem myrða milljónir í ‘hreinsunar’krossferð gegn öllu sem lýðræðinu er kært”.